Hljómsveitin Maus var stofnuð árið 1993 af nokkrum félögum úr Árbænum. Eftir að hafa leikið á nokkrum tónleikum setti sveitin stefnuna á Músíktilraunir þar sem þeir komu, sáu og sigruðu. Sveitin hefur alla tíð sýnt mikinn metnað bæði í lagasmíðum og textasmíðum Maus hefur þróast mikið í gegnum árin hefur færst frá því að leika kraftmikið hrátt nýbylgjurokk yfir í að leika melódískt poppskotið rokk. Haustið 2004 fór sveitin í pásu sem enginn veit hvenær endar.
Tracklist
CD 1
1. Skjár
2. Ljósrof
3. Deepnightwalk
4. Song About Fluids
5. Égímeilaðig
6. 90 kr. perla
7. Poppaldinn
8. Ungfrú orðadrepir
9. (Inn í) kristalnótt
10. Allt sem þú lest er lygi
11. Dramafíkill
12. Kerfisbundin þrá
13. Nánast ólöglegt
14. Musick
15. Life In A Fishbowl
16. My Favourite Excuse
17. Over Me, Under Me
CD 2
1. Liquid Substance (deLpHi)
2. Aftur, aftur og aftur (Dáðadrengir)
3. Musick (Quarashi)
4. Mín uppáhalds afsökun (GusGus)
5. Maus kynntir (live)
6. Ósnortinn (live)
7. Fingurgómakviða (live)
8. Kemur og fer (live)
9. Life In A Fishbowl (live)
10. Crawl (demo)
11. Bílskjár (demo)
12. Snjókóngur (demo)
13. Tvíhöfða erindreki (demo)
14. Þetta er ekki byrjun, bara nýr endir (demo)
15. Þungur hnífur (demo)
16. Far á himni (demo)
17. Beittur trúarbrögðum (demo)
18. Bás 12 (demo)
Reviews
There are no reviews yet.