TRÚNAÐUR (ÖRYGGISSKILMÁLAR)

Persónuverndarstefna:
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Við heimsókn á vefsíðu okkar eru skráðar ýmsar nauðsynlegar upplýsingar um aðgengi og notkun. Þessar upplýsingar kunna að innihalda IP-tölur notanda. Þessum upplýsingum er einungis safnað af öryggisástæðum og fyrir bilanagreiningu. Þessi síða notar einnig vafrakökur fyrir nauðsynlega virkni, söfnun tölfræðiupplýsinga o.fl. Sjá nánar undir vafrakökustefnu.

Vafrakökustefna:
Þessi vefsíða notar vafrakökur til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur.
Vafrakökur geyma oft upplýsingar um stillingar notanda, tölfræði heimsókna, auðkenni innskráðra notanda o.fl. Vafrakökur eru einnig oft nauðsynlegar til að geta boðið upp á ýmsa virkni og koma í veg fyrir árásir tölvuþrjóta. Vafrinn eyðir kökunni þegar líftími hennar rennur út.
Ef þú ert óánægð/ur með notkun á einhverjum vafrakökum á vefsíðunni getur þú lokað á þær eða eytt úr vafranum þínum. Gerir þú slíkt getur það haft áhrif á virkni síðunnar í vafranum þínum.

Aðrar spurningar:
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir þá ekki hika við að hafa samband í gegnum tölvupóst til shop@smekkleysa.net og við svörum þér eins fljótt og auðið er.