Fréttir á íslenskri tungu

Fréttir

HVALIR KVALIR: Strawberry Moon DJ Set: 3 júní 2023

Við ætlum að koma saman og njóta tónlistar, lista og samstöðu fyrir málefni sem stendur hjarta okkar nærri. 📍 Gamla höfnin- 14:00Vífill, bátur Eldingar, Ægisgarður 101, Reykjavik Þaðan förum við í Hjartagarðinn þar sem verður veisla fyrir öll skynfæri með tónlist frá Strawberrymoon hjá Smekkleysu sem veitir okkur innblástur í [...]

meira...

Fréttir

virgin orchestra er komin út

Hljómsveitin virgin orchestra gefur út plötuna ‘fragments‘ í dag þann 12. mai. Platan er gefin út hjá Smekkleysu og er jafnframt fyrsta beiðskífa hljómsveitarinnar. Platan kemur bæði út á vinyl og á helstu streymisveitum. ‘fragments’ inniheldur sjö lög sem blanda saman post-punk við raftónlist, draumpopp, industrial og óhljóðalist sem skapar [...]

meira...

Fréttir

MÁNI – Snjótungl / Storm

Þér er hjartanlega velkomið á Hjartartorg að fagna fullu tungli á laugardaginn þann fjórða febrúar. Lifandi tónlist, DJ sett og vaxföndur í boði mánans/ 15:00 – Ásmundur (DJ)16:00 – Níels Thibaud Girerd (DJ)17:00 – Asalaus (live set)18:00 – Björk (DJ) [...]

meira...

Fréttir

Anna Sóley og Modern Day Ophelia

Í tilefni af útgáfu plötunnar Modern Age Ophelia verða haldnir tónleikar í Björtuloftum í Hörpu þann 10. janúar 2022. Söngkonan og lagahöfundurinn Anna Sóley sendi frá sér plötuna í september á síðasta ári. Í tónlistinni koma saman mismunandi stefnur; módern jazz, popp og alþýðutónlist. Anna lærði jazzsöng í Arnhem í [...]

meira...

Fréttir

Mikael Mání í Mengi

Gítarleikarinn og tónskáldið Mikael Máni mun leika sóló gítar prógram í Mengi þann 7. Jan. Hann hljóðritaði nýverið efnisskrána með níu frumsömdum lögum í Amsterdam þar sem hann er búsettur og vildi nota tækifærið á meðan hann er á Íslandi til að spila það fyrir landa sína. Stíll laganna er [...]

meira...

Fréttir

Hátíðni óhljóðs ó’friðar

Nú stöppum við í okkur stálinu fyrir komandi átök og stillum strengi okkar svo um munar. [...]

meira...

Fréttir

Björk hlýtur Grammy-tilnefningu fyrir Fossora

Tilnefningar til Grammy-verðlaunanna voru tilkynntar í gær og er Fossora tilnefnd ásamt Arcade Fire, Big Thief, Wet Leg og Yeah Yeah Yeahs sem besta alternative-plata ársins. [...]

meira...

Fréttir

Sindri Eldon syngur ásamt móður sinni á þriðju smáskífu “Fossora”

Tíunda hljóðversskífa Bjarkar Guðmundsdóttur, Fossora, er væntanleg í Smekkleysu sem og í aðrar plötubúðir 30. september næstkomandi. Þriðja smáskífan af plötunni er komin út og er það hið sjö mínútna stórvirki "Ancestress" [...]

meira...