Fréttir á íslenskri tungu

Fréttir

Smekkleysa Bar & kaffi & búð

Við höfum stækkað. Við höfum bætt við kaffihúsi og bar við verslunina okkar við Hjartatorg. Nú er hægt að njóta veitinga og njóta tónlistar. Plötubúðin er enn hér og tónleika staðurinn. Smekkleysa ekki bara plötubúð!

meira...

Fréttir News

Mánakvöld / Jarðarberjatungl 22-06-2024

Laugardaginn 22. júni verður fullt tungl, svokallað Jarðaberjatungl og í tilefni þess höldum við Mánakvöld í Smekkleysu! Dj-set:_Björk_Mica Levi & vinir. Öll hjartanlega velkomin! Mánakvöld is on the 22nd of June. It is monthly regular dj event with a dj set from Björk, Mica Levi and friends. This one is [...]

meira...

Fréttir

Smekkleysu viðburðir 27/5-31/5

Vikan í smekkleysu Mánudagur 27/5: HISS #09 // JESSICA (live) & DMNSZ (live)Þriðjudagur 28/5: Drawing from Sauna // Simon Schultz & Robin MorabitoFimmtudagur 30/5: The Messthetics + Mínus + Sucks to be you, Nigel

meira...

Fréttir

Örn&Orn myndlistarsýning

Einu sinni voru Davíð Örn Halldórsson og Einar Örn Benediktsson á göngu. Ekki saman. Einar Örn var á göngu suður, og Davíð var á norðurleið. Þeir vissu ekki af hvor öðrum á göngu.Þar sem Einar Örn var á göngu suður upp Vitastíg, var Davíð á göngu norður Vitastíg. Báðir gengu [...]

meira...

Fréttir

Vökvum blómin

Nemendur úr framhaldsáfanga lagasmíða í MÍT flytja frumsamin lög á tónleikum í Smekkleysu þann 3.maí kl 19:30.  Boðið verður uppá lifandi mixteip af ógleymanlegum slögurum fyrir popparana, jazzskotnum ballöðum sem grætir harðasta fólkið, pönki fyrir únga fólkið og tilraunakenndri raftónlist sem lætur ekkert óhreyft. Fram koma: Amelía April SteeleAron Daniel Hrafnsson [...]

meira...

Fréttir

Reggie Watts pop-up í Smekkleysu Plötubúð

Hinn ótrúlegi grínisti, tónlistarmaður, leikari og rithöfundur Reggie Watts sækir Ísland heim á ný! Hann kom síðast til landsins 2010 en mikið hefur gerst síðan og er í dag er hann ein skærasta grínstjarna heims. Reggie Watts blandar saman tónlist og uppistandi á einstakan hátt. Reggie kemur fram í Smekkleysu [...]

meira...

Fréttir

ex.girls flytja verk

Krakkarnir í ex.girls slá til tónleikaveislu í Smekkleysu og flytja fyrstu breiðskífu sína Verk ásamt óútgefnu efni 27. apríl.Umrædd plata hlaut þrjár tilnefningar til Íslensku Tónlistarverðlaunanna og mikið lof almennings. Færri komust að en vildu á útgáfutónleika hljómsveitarinnar svo nú er kjörið tækifæri til að gera sér ferð í Smekkleysu og [...]

meira...

Fréttir News

Dagskrá // Programme // umbrot 01

Fimmtudagur 25.1  Thursday 16.00 – 17.30 – Pan Thorarensen (Dj Set)  18.00 – 18.30 – Samúel Jón Samúelsson (Music For Turntable Quartet) 19.00 – Skurken ?  20.00 – 21.00 – Dj Flugvél og Geimskip  Föstudagur 26.1 Friday 17.00 – Futuregrapher (Móatún 7 Dj Set) 18.00 – 18.45 – Rauður 19.00 – 19.45 – BKPM  20.00 [...]

meira...