
Rokk í Reykjavík er komin á vinyl og bleikum vinyl til okkar.
Sérstök útgáfu-, og hátíðarsýning á hinni margrómuðu heimildarmynd Rokk í Reykjavík (1982) eftir Friðrik Þór Friðriksson.
Myndin fangar upphaf íslenska pönksins og nýbylgjunnar og er ein mikilvægasta heimild íslenskrar tónlistarsögu.
Að sýningu lokinni fer fram pallborðsumræða með leikstjóranum Friðriki Þóri um áhrif myndarinnar og arfleifð hennar í íslenskri menningu.
Sýningin er í boði Smekkleysu og Tónlistarborgarinnar Reykjavík
Laugardagur 8. nóvember kl. 15:00–17:00
Bíó Paradís, Hverfisgata
Frítt inn (takmarkað sætaframboð).

