smengi #6 á þjóðhátíðardaginn

Smengi#6 verður í þjóðhátíðarstuði á 17. júní.
Í tilefni dagsins verður þemað handklapp. Eitthvað sem enginn hefur hugsað útí þangað til núna!
arnar breki solo project: handklapp-þemað dj sett
björk: handklapp-þemað dj sett
jón guðrún-carlosson: klapp-performans
og Reykjavík Batucada

Það er handklappsþema hjá plötusnúðum Smengi#6 og því er nauðsynlegt að mæta með lófana eða klapphanskana.
Með klappkveðju,
Smengingjarnir í Mengi og Smekkleysu!

artwork: @kosmonatka