Verið velkomin á DJ sett Madonna + Child laugardaginn 6. ágúst þar sem hinar dularfullu djöflasystur dáleiða gesti sína með satanískum galdraþulum og neyða þá til að dansa við sinn ljúfsára martraðavals.

Það eru Sumarborgin, STAK og Smekkleysa Plötubúð sem bjóða um á þessa æsispennandi samkomu. Hún hefst klukkan 14:00 og er ókeypis aðgangur. 

Það eru Sumarborgin, STAK og Smekkleysa Plötubúð sem bjóða upp á þessa einstöku samkomu.