Plötuverslanir í Reykjavík og Tónlistarborgin Reykjavík halda áfram með Elskum plötubúðir og bjóða upp á frábæra tónlistarveislu í plötuverslunum laugardaginn 14. ágúst. Við hefjum leikinn kl 13 og dagskrá lýkur kl 17.

Aðgangur er ókeypis.

13:00 Móatún 7 showcase í Lucky Records

14:00 KK í Reykjavík Record Shop

15:00 Kaktus Einarsson í Smekkleysu

16:00 CYBER í 12 Tónum