Annað lagið sem kemur af tilvonandi sóló plötu Damons er lagið Particles. Platan kemur út 12. nóvember hér og eigum við von á tónleikum í mars í Hörpu.

Hluti plötunnar er tekin upp hér og vildi Damon nota íslenskt umhverfi sem helstu áhrif við gerð hennar.

Hægt er að forpanta hér hjá okkur núna The Nearer The Fountain, More Pure the Stream.

Og hér er hægt að nálgast Particles