Damon Albarn hefur gefið út Polaris en það lag má finna á tilvonandi sólóplötu hans The Nearer The Fountain the More Pure The Stream Flows. Þetta er önnur sólóplata hans og kemur út í nóvember.

Hér er hægt að nálgast Polaris á hinum ýmsum streymisveitum.