Collapsed In Sunbeams er önnur breiðskífa Arlo Parks og fagnar hún mikilli velgengi í dag og þá sérstaklega í Bretlandi. Breiðskífan er hennar fyrsta og er hún selda indie vínilplatan í Bretlandi í dag og þriðja mest selda yfir allar plötur.

Arlo Parks – Hope

Frábær plata sem inniheldur útvarpssmellina “Eugene”, “Hope” og “Black Dog”. Arlo hefur áður gefið út þröngskífuna Super Sad Generation sem inniheldur m.a. smellinn “Cola”. Hún var á dögunum í “Live From Home” hjá KEXP og er því óhætt að segja að þessa unga og hæfileikaríka kona er á mikilli siglingu þessa dagana. Platan fæst að sjálfsögðu hjá okkur og má smella hér til að næla sér í eintak.

Arlo Parks – Live on KEXP at Home


Review