Nemendur úr framhaldsáfanga lagasmíða í MÍT flytja frumsamin lög á tónleikum í Smekkleysu þann 3.maí kl 19:30. 

Boðið verður uppá lifandi mixteip af ógleymanlegum slögurum fyrir popparana, jazzskotnum ballöðum sem grætir harðasta fólkið, pönki fyrir únga fólkið og tilraunakenndri raftónlist sem lætur ekkert óhreyft.

Fram koma: 
Amelía April Steele
Aron Daniel Hrafnsson Guerra
Ásgeir Kjartansson
Elíott Þorsteinsson 
Elísabet Sesselja Harðardóttir 
Kristína Rannveig Jóhannsdóttir 
Lúkas Þorlákur Jones
Ríkharður Ingi Steinarsson
Rosalía Hanna Canales Cederborg 
Þorsteinn Ingi Júlíusson

Review