Record Store Day eða hinn alþjóðlegi dagur plötubúða var haldinn á Íslandi í ár eins og undanfarin ár og var glatt á hjalla hér í Smekkleysu Plötubúð. Sú gula sýndi sig og hitaði mannskapinn ásamt plötusnúðunum Silju Glømmi, Heklu Egils og Herra Hljóðgeymi og lakkplötunum hans.
Eins og sjá má kaupa þær plötur sem ekki seldust, núna í vefbúðinni okkar og það er nú bara hægt að brosa breitt vegna þessa fyrir framan tölvuna eða bara kíkja til okkar á Hjartatorg.
-
The Who – The Story of the Who 2LP (RSD2024)8690 kr
-
The Hives – Black and White album LP coloured (RSD2024)5490 kr
-
SIA – Colour the Small One LP coloured (RSD2024)8690 kr
-
Mark Knopfler – The Boy LP (RSD2024)4190 kr
-
Filter – Very Best Things 2LP (RSD)7599 kr
-
Pixies – Live From Red Rocks 2005 RSD 20248999 kr
-
Studio One Rude Boy RSD 20247299 kr
-
Sun Ra – Pink Elephants On Parade – Pink Vinyl – RSD 20244999 kr
-
Alice In Chains – We Die Young LP4199 kr