Record Store Day eða hinn alþjóðlegi dagur plötubúða var haldinn á Íslandi í ár eins og undanfarin ár og var glatt á hjalla hér í Smekkleysu Plötubúð. Sú gula sýndi sig og hitaði mannskapinn ásamt plötusnúðunum Silju Glømmi, Heklu Egils og Herra Hljóðgeymi og lakkplötunum hans.
Eins og sjá má kaupa þær plötur sem ekki seldust, núna í vefbúðinni okkar og það er nú bara hægt að brosa breitt vegna þessa fyrir framan tölvuna eða bara kíkja til okkar á Hjartatorg.
- U2 – A Celebration4499 kr
- Art Pepper – Meets The Rhythm Section5699 kr
- Nick Cave & The Bad Seeds – Live Seeds7699 kr
- Jonathan Richman And The Modern Lovers – Modern Lovers 885299 kr
- Stevie Nicks – Bella Donna8299 kr
- Jessie Ware – Devotion5499 kr
- Joni Mitchell – Blue Highlights6299 kr
- Blur – Bustin’ + Dronin’6999 kr
- The Grateful Dead – Live At Wembley Empire Pool, London , England 4/8/7219999 kr
You must log in to post a comment.