Royal Morning Blue er nýjasta lagið sem tekið er af nýju sólóplötu Damons Albarns. Platan The Nearer the Fountain, More Pure The Stream Flows var samin og tekin upp hér á Íslandi. Lagið er dregur áhrif sín frá því þegar hann sat við píanóið og horfði yfir sundin blá, og undrið við að sjá rigninguna breytast í snjó.
Hægt er að hlusta hér.

Hægt er að forpanta plötuna núna, en hún kemur út 12. nóvember næstkomandi.

That’s why the song opens with ‘Rain turning into snow,’ because it’s that moment, that feeling. In all the darkness that we have experienced, that was such a beautiful positive thing

Damon Albarn