Gyða Valtýsdóttir

Verk í vinnslu sýning af „Gvuð.. þetta er KRAFTAVERK”, heimildarmynd um íslensk tónskáld. Framleitt af Sigurjóni Sighvatssyni og leikstýrt af Ara Alexander Egis Magnússyni, myndin er óeiginlegt framhald af fyrra verki Ara Alexanders, „Gargandi snilld”. Útgáfan sem sýnd er á RIFF einblínir á Gyðu Valtýsdóttur og útgáfutónleikar hennar í Hörpu fyrir plötuna „Epicycle II”, sem hún síðar hlaut Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs fyrir.

Miða á þessa einstöku sýningu má nálgast hér.

Plötur og verk Gyðu má nálgast í vefbúðinni okkar, að sjálfsögðu.