Við vorum að fá tvær nýjar útgáfur frá Lucky Records í búðina til okkar með The Ghost Choir og Tómasi Jónssyni.

The Ghost Choir skipa meðlimir Epic Rain, amiina, ADHD, John Grant, Lhooq og Samúel Jón Samúelsson Big Band svo fátteitt sé nefnt. Frábær plata full af draugalegu súrkálsrokki.

The Ghost Choir

Og hér er platan í búðinni

Tómas Jónsson er einn flinkasti hljómborðsleikarinn sem við vitum um enda er hann líka í ADHD. Með honum spila allskonar tónlistarfólk, líka Ásgeir Trausti og bróðir hans Sigurðar Guðmundssonar sem mjög sleipur bassaleikari sem spilar með Bubba Morthens ásamt mörgum öðrum. 
Hvað finnst ykkur annars um svona nafnatog?

Tómas Jónsson

Hér er platan í búðinni