Elsku Smengistar!

Við erum að halda aðra stuð-pakkaða skemmtun fyrir ykkur og líka fyrir okkur miðvikudaginn 15. júlí.

Við byrjum daginn klukkan 17:00 til 19:00 í Smekkleysu á Skólavörðustíg 16 (Óðinsgötumegin) þar sem ýmsir plötusnúðar deila með okkur vel valinni tónlist og síðar færum við okkur yfir í Mengi þar sem frábærar hljómsveitir munu troða upp! Þetta verður alveg rosalegt stuð.

Fram koma:

Nikulás Yamamoto & Geir! – DJ
IDK IDA – DJ
Þorsteinn Eyfjörð – DJ

Frábærar hljómsveitir!!!
RYBA
& SODDILL + sideproject

Vonumst til þess að sjá sem flesta!!

Að vanda kostar ekkert inn.
P.s. Villi Susan gerði pla*gg*at

SMENGI serían er í samstarfi við Sumarborgina 2020

Review