Við erum alltaf að sýsla eitthvað og eitt af því er að taka inn nýjar plötur í búðina til okkar. Hér er smá sýnishorn sem hefur “dottið” í hús. Hér eru nýjar útgáfur frá amiina, Nick Cave & Warren Ellis, Doja Cat, Quelle Chris, Kings of Convenience, Sigur Rós og miklu fleiri. Þetta má sjá í verslunni okkar sem er á Hjartatorgi eða á vefnum okkar sem er á internetinu.