Jónsi hefur gefið út nýja smáskífu og nýtt myndband við lagið “Sumarið sem aldrei kom” af annarri breiðskífu sinni Shiver sem kom út í 2. október síðastliðinn. Myndband sýnir fjölbreytileika mannlífsins á Íslandi og mjög svo mannlegan og hlýjan hátt. Leikstjóri myndbandsins er Frosti Jón Runólfsson en hann á að baki heimildarmyndir á borð við Meinvill í myrkrunum lá og Hærra ég og þú.