Innblástur # 1 – JFDR

Í hverri viku mun tónlistarfólk á vegum Smekkleysu deila með ykkur þeim lögum sem veitir [...]

Þjóðhátíðar(t)(h)ryllingur í Smekkleysu og Mengi.

Við höldum stuðpakkaða skemmtun á sjálfan Þjóðhátíðardaginn 17. júní. Við byrjum daginn klukkan 16:00 í [...]

Útsala er hafin

Á útsölunni finnur þú allskyns tónlist á vínil, geisladisk, kassettum og sömuleiðis gömlu góðu DVD [...]

Ghost Choir og Tómas Jónsson

Við vorum að fá tvær nýjar útgáfur frá Lucky Records Reykjavik í búðina til okkar. [...]

Við erum komin í gang

Ekki er hægt að segja við skríðum í gang því við hjólum okkur í gang. [...]

Ný búð Smekkleysu opnar!

Við erum búin að opna nýja vefverslun Smekkleysu. Og ef þú ert að lesa þetta [...]

Búðin er lokuð, tímabundið

Við höfum lokað Smekkleysu Plötubúð á Óðinsgötu tímabundið. Ætli við verðum ekki með lokað fram [...]

smengi #6 á þjóðhátíðardaginn

Smengi#6 verður í þjóðhátíðarstuði á 17. júní. Í tilefni dagsins verður þemað handklapp. Eitthvað sem [...]

Við erum flutt! We have moved!

We have moved! Við erum flutt! Við erum flutt á Skólavörðustíg 16, og gengið inn frá Óðinsgötu. [...]

Afsláttarmiðinn er nú aðgengilegur

Þú getur líka sýnt þennan miða á símanum til að fá afsláttinn! Sjáumst     [...]