Mikael Mání í Mengi
Gítarleikarinn og tónskáldið Mikael Máni mun leika sóló gítar prógram í Mengi þann 7. Jan. [...]
Jan
Hátíðni óhljóðs ó’friðar
Nú stöppum við í okkur stálinu fyrir komandi átök og stillum strengi okkar svo um [...]
Dec
Björk hlýtur Grammy-tilnefningu fyrir Fossora
Tilnefningar til Grammy-verðlaunanna voru tilkynntar í gær og er Fossora tilnefnd ásamt Arcade Fire, Big [...]
Nov
Sindri Eldon syngur ásamt móður sinni á þriðju smáskífu “Fossora”
Tíunda hljóðversskífa Bjarkar Guðmundsdóttur, Fossora, er væntanleg í Smekkleysu sem og í aðrar plötubúðir 30. [...]
Sep
Fólk grætur iðulega yfir flutningi Stínu á Joni Mitchell
Stína Ágústsdóttir sendir frá sér smáskífu sem er ábreiða af "Both Sides Now" eftir Joni [...]
Sep
Atopos er fyrsta myndbandið af fossora
"Atopos" er fyrsta smáskífan af breiðskífu Bjarkar, Fossora, sem kemur út 30. september næstkomandi. Forsala [...]
Sep
Lilja María flytur sjónrænt hljóðverk í góðum hópi í Hörpu
Hljóð- og sjónræna innsetningin Hollow verður frumsýnd í Hörpu þann 24. ágúst. Verkið er hannað [...]
Aug
Dularfullar djöflasystur þeyta skífum
Verið velkomin á DJ sett Madonna + Child laugardaginn 6. ágúst þar sem hinar dularfullu [...]
Aug
Danstónlist og grjóthart avant garde við Hjartatorg
Smekkleysa SM ehf., STAK og Sumarborgin kynna með stolti. DJ Guðmundur Steinn Guðmundsson í Smekkleysu [...]
Aug
Tilraunkennd og dansvæn elektróník í boði DJ Sley
DJ Sley eða Sóley Williams Guðrúnardóttir hefur verið dugleg við að þeyta skífum víðs vegar [...]
Jul