Nú stöppum við í okkur stálinu fyrir komandi átök og stillum strengi okkar svo um munar.  
Til þess erum við búin í Smekkleysu SM að þeyta í lúðra vora sem hæst og bjóðum uppá sífellda skemmtidagskrá á laugardaginn 17. desember.
Þá er lítið eftir en að byrja að telja niður.

Það sem er staðfest er:
fossora árituð
15:00 tekknó saga 
16:00 dj davíð berndsen
ghostigital scratching
17:00 dj sley
ghostigital scratching
18:00 björk dj set
19:00 sideproject dj set

Sjáumst stálhress!