Mikael Máni leikur ný lög ásamt hljómsveit í Mengi.
Föstudaginn 11. september mun hljómsveit gítarleikarans Mikaels Mána halda tónleika í Mengi. Bandið mun leika [...]
Sep
Gyða og Epicycle II í Hörpu á Listahátíð.
Gyða Valtýsdóttir sellóleikari, söngkona, tónskáld og tónlistarkona kemur fram ásamt tónlistarfólki í heimsmælikvarða á einstökum [...]
Sep
Sjaldgæfir munir og útgáfur Smekkleysu á uppboði á RSD 2020.
Record Store Day eða Alþjóðlegi dagur plötubúðanna verður haldin í þremur pörtum í ár. Við [...]
Aug
Innblástur #5 – Óttarr Proppé
Glæsimennið og bóksalinn Óttarr Proppé úr HAM, Dr. Spock og RASS tók saman lagalista sem [...]
Jul
RYBA, &SODDILL + sideproject og fleiri á Smengi #11
Við erum að halda aðra stuð-pakkaða skemmtun fyrir ykkur og líka fyrir okkur miðvikudaginn 15. [...]
Jul
Innblástur #3 – Hlökk
Í hverri viku fáum við tónlistarfólk og flytjendur með tengingu við Smekkleysu og Smekkleysu Plötubúð [...]
Jul
Elskum plötubúðir – tónlistarveisla í plötubúðum í sumar.
Þrjá laugardaga í sumar verður sannkölluð tónlistarveisla í plötubúðum í miðbæ Reykjavíkur þar sem hver [...]
Jul
Yves Tumor og fleiri Warpistar í Smekkleysu
"Heaven To A Tortured Mind" er ein af betri plötum ársins. Er þetta rokkplata? Kannski. [...]
Jul
Innblástur # 2 – Páll Ragnar Pálsson
Í hverri viku mun tónlistarfólk á vegum Smekkleysu deila með ykkur þeim lögum sem veitir [...]
Jun
Páll Ragnar gefur út Atonement.
Páll Ragnar Pálsson hefur sent frá sér sitt nýjasta verk, Atonement, á vegum bandarísku gæðaútgáfunnar [...]
Jun