Nokkrar misjafnlega almennar hugmyndir um dauðann var samið við samnefnt ljóð Gyrðis Elíassonar úr ljóðabókinni Nokkur almenn orð um kulnun sólar (2009) og Næturljóð í d-moll úr ljóðabókinni Hér vex enginn sítrónuviður (2012).
Verkið er samið fyrir kvartett sem samanstendur af Björk Níelsdóttur, sópransöngkonu, Hafdísi Vigfúsdóttur, flautuleikara, Grími Helgasyni, klarinettuleikara og Svani Vilbergssyni, gítarleikara.
Reykjavík, 7. ágúst 2017.
Reviews
There are no reviews yet.