MS 1401, 2012
Endurútgefinn geisladiskur með 44 verkum eftir Béla Bartók í flutningi Dúó Landon, Hlífar og Hjörleifs Valssonar: HBS02.
Lengd: 50 mínútur
Útgefandi og dreifing: MSR Classics í Bandaríkjunum
Einnig fáanlegt hjá: Arkivmusic.com
„Hlíf og Hjörleifur eru fínir listamenn og leika með sterkri tilfinningu og af mikilli nákvæmni. Áhersla þeirra fyrir smáatriðum vekur athygli hlustanda á takmarkalausu ímyndunarafli tónskáldsins og getu hans til að semja verk í sögulegum stíl þjóðarbrota mið- og austur-Evrópu. Diskurinn var hljóðritaður árið 2005 og hljómurinn er mikill og þéttur. Styrkleikasvið hans er vítt og er þetta því fínn diskur fyrir þá sem eru með góð hljóð kerfi og þurfa ekki að hafa áhyggjur af nágrönnunum. Það er mikils virði að heyra verkin leikin í þeirri röð sem tónskáldið þeim. . . Sérstaklega held ég upp á hvernig þau túlka hinar fjórar mismunandi nýárskveðjur… Hlíf og Hjörleifur spila þau frábærlega.“ Maria Nockin, Fanfare september/október 2012
Dómurinn um diskinn í Fanfare tímaritinu
Úr dómi Útvarpsstöðvarinnar WHQR 91.3 FM 27. apríl 2012:
„Despite the short length of each piece the musical themes are clearly attainable to the listener through Duo Landon’s precise articulations and attention to expressive detail. Between the two violinists there is an impressive balance between the performances of the basic and more difficult pieces leaving the listener with a sense of ease and satisfaction. Listeners looking for a variety of musical styles and techniques will thoroughly enjoy Duo Landon’s interpretation of Béla Bartók’s 44 Duos for 2 Violins.“
Reviews
There are no reviews yet.