Vala (2016)
Vala er innblásið af fjórum ólíkum hljóðum. Hægt er að lýsa verkinu sem stækkunargleri
inn í þessi hljóð sem öll hafa sína sérstöðu. Þegar hljóðin eru skoðuð má greina dans undarlegra hljóðrófa, en ef stækkunarglerið er hins vegar fjarlægt hverfur línuleg skipting hljóðanna fjögurra og þau verða afleiðing af hvort öðru og renna saman í eitt.
Verkið er um 17 mínútur á lengd.
Hljóðfæraskipan:
Tvær flautur í C
Klarinett í Eb
Fagott
Básúna
Trompet í Bb
Tvær fiðlur
Selló
Kontrabassi
Reviews
There are no reviews yet.