Quake
Ég handskrifa öll verkin mín. Blýantur, reglustika, strokleður, yddari og nótnapappír eru verkfærin og sköpunargleðin sér um rest. Þetta hæga ferli er í rauninni kjarni vinnu minnar. Í lok tónsmíðar eru verkin sett upp í tölvunótnaskrift og þannig sendi ég þau síðan frá mér. Handskrifaða eintakið að verkunum mínum kemur aldrei fyrir sjónir áhorfenda og aðeins einstaka flytjenda. Mér hefur alltaf fundist þetta svolítið sérstakt, að svona mikilvægur hluti vinnu minnar sé ósýnilegur hlustendum. Þess vegna finnst mér ánægjulegt að opna dyrnar að þessu ferli og deila með ykkur upprunalegu handriti Quake, hér í samstarfi við Smekkleysu.
Quake fyrir selló og hljómsveit var sameiginleg pöntun Elbfílharmóníunnar í Hamborg og LA Phil fyrir Sæunni Þorsteinsdóttur, sellóleikara.
Fyrir raddskrá og parta vísa ég til Tónverkamiðstöðvar
Páll Ragnar
Quake
I handwrite all my works. Pencil, ruler, eraser, sharpener, and notepaper are my tools and the creative bliss takes care of the rest. It‘s a slow procedure that is the core of my work. At the end of a composition, my works are given the computer notation treatment and that is how they leave the house. This has always seemed a bit odd to me, that such an important part of my work is invisible to the audience. That is why I‘m thrilled to be sharing with you the original manuscript of Quake.
Quake for cello and orchestra was a co-commission from the Hamburg Elbfilharmonie and LA Phil for Sæunn Þorsteinsdóttir, cellist.
For performance material please contact Iceland Music Infomation Centre.
Páll Ragnar
Reviews
There are no reviews yet.