MAÐURINN sem ætlar að þenja raddböndin fyrir páfann og félaga hans og heilla þá upp úr sandölunum á aðfangadag mætti til landsins á dögunum með nýja plötu í farteskinu. Platan heitir Hamraborgin og þar syngur Kristján Jóhannsson þekkt íslensk einsöngslög. Undirleikurinn er í höndum Fílharmóníunnar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Lög Kaldalóns eru þarna í aðalhlutverki en einnig er að finna lög eftir aðra, t.d. eftir Jón Þórarinsson og Sigfús Einarsson.
Tracklist
1. Þú Ert
2. Kveðja
3. Við Sundið
4. Sofnar Lóa
5. Til Skýsins
6. Gígjan
7. íslenskt Vögguljóð á Hörpu
8. Draumalandið
9. Augun Bláu
10. Þú Eina Hjartans Yndið Mitt
11. Vöggukvæði
12. Heimir
13. Minning
14. Hamraborgin
Reviews
There are no reviews yet.