Hér leikur Sinfóníuhljómsveit Íslands jólatónlist frá ýmsum löndum og skapar sannkallaða hátíðarstemningu undir stjórn Bernharðs Wilkinsonar. Þar má nefna íslenska og ameríska jólaforleiki, Heims um ból, dansa úr Hnotubrjótnum, vals úr Jólatréssvítunni, Litla trommuleikarann og grípandi Sleðaferð Íslandsvinarins Leroys Anderson.
Ásamt hljómsveitinni koma fram söngkonurnar Hulda Björk Garðarsdóttur og Þóra Einarsdóttir, Stúlknakór Reykjavíkur og Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Hér er að finna sígild jólalög og klassískar jólaperlur, lög sem notið hafa mikilla vinsælda og eiga fastan sess á jólatónleikum hljómsveita víða um veröld. Tónlist sem ætti að koma öllum í sannkallað hátíðarskap.
Á disknum:
Leroy Anderson: Jólaforleikur
Georg Friedrich Händel: Syng, barnahjörð, jólalag frá Wales: Skreytum hús með greinum grænum, enskt jólalag: Frá borg er nefnist Betlehem, enskt vorlag frá 14. öld: Bjart er yfir Betlehem, Felix Mendelssohn: Friður, friður frelsarans, Franz Gruber: Heims um ból, James Pierpont: Klukknahljóm, höfundur óþekktur: Frá ljósanna hásal
Katherine K. Davis: Litli trommuleikarinn
Steef van Oosterhout, sneriltromma, Stúlknakór Reykjavíkur
Úts. Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Linda McKechnie & Don Marsh: Hringjum jólabjöllum og Nú syngjum við um jólin
Leroy Anderson: Sleðaferðin
Robert Sheldon: Jólaforleikur
Felix Bernard: Hátíð í bæ, Kim Gannon, Walter Kent & Buck Ram: Ég verð heima um jólin, J. Fred Coots: Jólasveinninn kemur í kvöld, Hugh Martin & Ralph Blane: Eigum saman gleðilega hátíð, Edward Pola & George Wyle: Hátíðirnar
Edward Pola & George Wyle: Hátíðirnar
Þóra Einarsdóttir og Stúlknakór Reykjavíkur
Úts. Hrafnkell Orri Egilsson
Pjotr Tsjajkovskíj: Úr Hnotubrjótnum
– Danse des Mirlitons
– Danse de la Fée-Dragée
Vladimir Rebikov: Vals úr Jólatréssvítunni
Vince Guaraldi: Jólastemning
Hulda Björk Garðarsdóttir, Stúlknakór Reykjavíkur
Úts. Hrafnkell Orri Egilsson
Howard Blake: Úr Snjókarlinum
– Við líðum hér um loft
Stúlknakór Reykjavíkur
– Dans snjókarlanna
Sigurður Ingvi Snorrason: Íslenskur jólaforleikur
Sigvaldi Kaldalóns: Nóttin var sú ágæt ein, Jórunn Viðar: Það á að gefa börnum brauð, Ingibjörg Þorbergs: Hin fyrstu jól, Sigvaldi Kaldalóns: Aðfangadagskvöld jóla,Jón Sigurðsson: Jólin allsstaðar
Stúlknakór Reykjavíkur
Jórunn Viðar: Það á að gefa börnum brauð
Stúknakór Reykjavíkur
Úts. Sigurður Rúnar Jónsson
Jórunn Viðar: Jól
Hallfríður Ólafsdóttir, flauta, Elísabet Waage, harpa, Stúlknakór Reykjavíkur
Sigvaldi Kaldalóns: Ave María
Þóra Einarsdóttir
Úts. Hrafnkell Orri Egilsson
Sigvaldi Kaldalóns: Nóttin var sú ágæt ein.
Hulda Björk. Garðarsdóttir, Stúlknakór Reykjavíkur
Úts. Hrafnkell Orri Egilsson
Franz Gruber: Heims um ból.
Þóra Einarsdóttir, Stúlknakór Reykjavíkur, Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
Úts. Sigurður Ingvi Snorrason
Reviews
There are no reviews yet.