Rákir er nýr íslenzkur geisladiskur með Ludvig Kári Quartet með frumsömdum jazzbræðingi
innblásnum af þoturákum í veðrahvolfi norðursins.
Kvartettinn er skipaður úrvali jazzhljómlistarmanna og spilaði á Jazzhátíð Reykjavíkur 2019 við góðan orðstír.
Kvartettinn skipa:
Ludvig Kári Forberg á víbrafón og Rhodes píanó
Phil Doyle á saxófóna
Stefán Ingólfsson á bassa
Einar Scheving á trommur
Rákir is a new Icelandic CD by Ludvig Kári Quartet offering original jazz fusion compositions inspired by jet contrails in the northern toposphere.
The quartet is comprised of some of Iceland´s finest jazz musicians and performed at the Reykjavík Jazz Festival in 2019 to a great reception.
Ludvig Kári Quartet members are:
Ludvig Kári Forberg vibraphone, Rhodes piano
Phil Doyle saxophones
Stefán Ingólfsson bass
Einar Scheving drums
Reviews
There are no reviews yet.