Paddan – Fluid Time

3990 kr

Hljómsveitin Paddan er skipuð þeim Sigtryggi Baldurssyni og Birgi Mogensen. 

Þeir félagar eru æskuvinir úr kópavogi og hafa síðan átt litríkan feril sem tónlistarmenn, en þeir voru meðal annars saman í hljómsveitinni KUKL sem gerði garðin frægan í evrópu snemma á níunda áratúg síðustu aldar.
Paddan er samstarfsverkefni þeirra og leika þeir á öll hljóðfæri og sjá um upptökur og upptökustjórn en fengu til liðs við sig sem gesti þá Þorleif Gauk Daviðsson á munnhörpu og fetilgítar í tveimur lögum, Bug og Vaguely, og Eirík Orra Ólafsson á trompet í Splash.
Lögin voru hljóðblönduð af Árna Hjörvari Árnasyni og Alberti Finnbogasyni.
Stream Icelandic duo Paddan’s (members of Sugarcubes, KUKL) new EP Fluid Time ahead of Friday’s release date on Lovitt Records
“Paddan’s debut EP, Fluid Time, is inspired by the perception of time and space, with
compositions that fill the ether with inspiration from free-form jazz and the punk aesthetics of their youth.” – KCRW

“Lifelong friends hailing from Kópavogur, Iceland, Sigtryggur and Birgir Mogensen traverse through their musical evolution, rooted in experimental punk with KUKL and extending into collaborative ventures with iconic artists. Lead single ‘Bug’ emerges as a testament to their unwavering artistic integrity and boundless creativity.” – Last Day Deaf

In stock

Paddan – Fluid Time

In stock